24.8.2007 | 20:44
Gátan leyst
Það kann að vera mögulegt að útskýra andlega reynslu á borð við okkar, en oft hef ég reynt að útskýra mína eigin en aðeins tekist að segja frá henni. Ég veit hvernig ég upplifði hana og til hvers hún leiddi, en ég geri mér ljóst að ég get aldrei botnað í hvers vegna og hvernig.
Lífsviðhorf Bills bls 313
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.