27.8.2007 | 22:04
Yfirbót
Við reyndum að hreinsa burtu sorann sem hafði safnast fyrir meðan við reyndum að byggja líf okkar á eigingirni og að stjórna öllu sjálf á leiksviði lífsins. Ef við höfum ekki nægan vilja til að gera þetta , biðjum við þangað til við öðlumst hann. Við skulum minnast þess, að í byrjun urðum við sammála um að við skyldum gera hvað sem væri til að sigrast á áfenginu.
AA-bókin bls 94
Athugasemdir
Þú er ágætur Einar minn ...
Gísli Hjálmar , 27.8.2007 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.