30.8.2007 | 23:10
Lífsmynstur
Við leituðum fyrir okkur sömu undankomu með örvæntingu drukknandi manns. Það sem í fyrstu sýndist vera blaktandi hálmstrá hefur reynst vera hin elskandi og sterka hönd guðs. Okkur hefur verið gefið nýtt líf eða ''lífsmynstur'' , sem ekki svíkur.
AA-bókin bls 49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.