Leita í fréttum mbl.is

Nýtt líf hafið

Við teljum það vera skort á hugsun þegar einhver segir , að það eitt að vera ódrukkin sé nægjanlegt.

AA-bókin bls 100

Þegar ég íhuga níunda sporið sé ég að það er ekki nóg að hætta að drekka. Ég verð að muna vonleysi mitt áður en af mér rann og hve fús ég var til að leggja allt í sölurnar þess vegna. Félagar mínir láta sér ekki nægja að vera án áfengis , en hins vegar verð ég að sjá að guðsgjöfin er líka til að hefja nýtt líf með fjölskyldu minni og ástvinum. Ekki er síður áríðandi að ég sé reiðubúinn að hjálpa öðrum sem vilja ganga AA leiðina. Ég bið guð að hjálpa mér til að gefa hlutdeild í gjöfum allsgáða lífsins svo að þeir sem ég elska og þekki megi njóta góðs af.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Hall
Einar Hall
Jákvæðar tilfinningar staðfesta að við lifum lífinu í eðlilegu hugarástandi þar sem við höfum aðgang að meðfæddri uppsprettu góðra kennda.

Eldri færslur

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband