13.9.2007 | 23:47
Að gera yfirbót
Umfram allt verðum við að ganga fullkomlega úr skugga um að við sláum engu á frest vegna ótta.
Sporabókin bls 87
Að hafa kjark . Að vera óhræddur. Það eru gjafir batans. Þær gefa mér kjark til að biðja um hjálp og að halda áfram að bæta fyrir brotin af virðingu og auðmýkt . Að biðjast fyrirgefningar kann að krefjast töluvert mikils heiðarleika sem mér finnst vanta , en með hjálp guðs og annara get ég öðlast þann innri styrk . Fyrirgefningarbónum mínum kann að verða tekið, eða ekki, en að þeim loknum get ég borið höfuð hátt vitandi að í dag er ég ábyrgur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.