19.9.2007 | 23:07
Sameinaðir stöndum við - eða föllum
.......enginn félagsskapur karla og kvenna hefur nokkru sinni haft eins brýna þörf fyrir stanslaus áhrif og varanlega samstöðu . Við sjáum það , alkóhólistar, að vinna saman og hanga hver í öðrum ,ellegar munum við deyja hver í sínu horni.
AA-bókin bls 163
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.