Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
18.8.2007 | 01:21
Death of a President.
Jæja þá er ég loksins byrjaður að blogga :)
Ég fór á mjög áhugaverða mynd í kvöld , sem fjallaði um morð á Georg Bush sem á að gerast í október 2008.
Forsetinn hefur aldrei verið hátt skrifaður hjá mér og mátt drepast mín vegna , en þegar hann var drepinn í myndinni þá leið mér ekki vel og ég vorkenndi kallinum , sem segir mér að neikvæðar skoðanir mínar á fólki rista ekki djúpt þegar á hólminn er komið.
Lifið Heil
Einar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)