Leita í fréttum mbl.is

Jafnvægi tilfinningana

Þegar við þroskuðumst enn meira , uppgötvuðum við að sjálfur guð var besta uppsprettulind innra öryggis. Við fundum að það var hollt að treysta á fullkomið réttlæti hans, fyrirgefningu og kærleika, og að það dugði þegar allt annað brást. Ef við treystum í raun og veru á guð, var ekki hægt um vik að fara að leika hlutverk hans gagnvart meðbræðrum okkar, og við fundum okkur síður knúin til að treysta á mannlega vernd og umhyggju.

Sporabókin bls 116 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rosalega er þetta öflug lesning:) Bara POWER

Díana (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 23:56

2 Smámynd: Gísli Hjálmar

Þar sem ég virðist vera eini blogg-vinur þinn þá ætla ég að leggja út nokkrar línur.

Þar sem ég er aldrei í tilfinningajafnvægi. Ekki hlnyntur trúarbrögðum. En ég trúi á Guð ... þá er þetta flott grein hjá þér.

Gísli Hjálmar , 23.8.2007 kl. 12:56

3 identicon

Flott hjá þér !  Til hamingju með síðuna!  Kv,  Karvel Aðalsteinn.

Karvel Aðalsteinn (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Hall
Einar Hall
Jákvæðar tilfinningar staðfesta að við lifum lífinu í eðlilegu hugarástandi þar sem við höfum aðgang að meðfæddri uppsprettu góðra kennda.

Eldri færslur

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband